top of page

Velkomin í ökunám

Almenn ökuréttindi - Akstursmat - Endurtaka ökuréttinda

IMG_4674.png
IMG_4677.png

Ökukennarinn

Ívar Björn Sandholt Guðmundsson

Ég er ökukennari, útskrifaður úr Endurmenntun Háskóla Íslands. Áður starfaði ég sem lögreglumaður og er í dag einnig að reka ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í ferðum með hópbifreiðum. Mér finnst gaman í vinnunni og hef mikla ánægju af framförum nemenda minna.

Ökukennslan

Ég er sérlega vandvirkur og lengi sérhæft mig í umferðarmálum. Ég kem kennslunni frá mér með skemmtilegum hætti og hagnýti allar helstu kennsluaðferðir. Ég hátta kennslunni þannig að hún er sniðin að þörfum nemanda og öllum sérþörfum mætt. Til mín eru allir einstaklingar velkomnir óháð breytileikanum.

Hér efst á síðunni er hnappur sem heitir nýr ökunemi. Þar er hægt að finna ýmsar uppýsingar um ökunámið

Bóka tíma á netinu

Þú finnur Ívar ökukennara á Facebook og TikTok

bottom of page